Halló Akureyri

Húðlæknastöðin er reglulega með móttöku á Akureyri, þar sem við bjóðum upp á frábært úrval meðferða. Það er misjafnt hvaða meðferðir eru í boði hverju sinni, svo það er um að gera að fylgjast vel með og skrá sig á Akureyrar póstlistann þar sem við munum senda út sér fréttir fyrir Akureyri.

.
Meðferðir í boði:

Smelltu á meðferð til að sjá ítarlegar upplýsingar:

Bóka tíma/fá ítalegri upplýsingar

  Fréttir og upplýsingar

  Við höfum opnað fyrir bókanir á eftirfarandi dagsetningum á Akureyri: 

  6. apríl 

  10.-11. maí

  14.-15. júní

  Meðferðir í boði eru; PRX-peel, Ávaxtasýrur, Retinól Peel, Aquagold, Reverse Peel og Dermapen. 

  Snyrtifræðingur verður á Akureyri 10 og 11.maí næstkomandi.

  10,11 og 12. maí verða í boði meðferðir með háreyðingar- og æðalaser.

  © Húðlæknastöðin ehf. – Með notkun á vefnum samþykkir notandi notkunarskilmála hans – Notkunarskilmálar og yfirlýsing um persónuvernd