Ávaxtasýrur

Ávaxtasýrur: Hvað hentar þinni húð?

Sagan segir að sjálf Kleópatra drottning hafi stundað mjólkurböð til að viðhalda húðinni áferðarfallegri og hreinni. Hvað var það í mjólkinni sem hafði þessi áhrif? Jú, mjólkursýran. Spólum áfram um rúm tvö þúsund ár og sýrur í húðumhirðu hafa aldrei verið vinsælli.  Í dag eru í...