Lasermeðferð

Háreyðing með laser – Myndband

Háreyðing með Vectus Laser Hárvöxtur kemur því miður oft á tíðum á þau líkamssvæði þar sem þeirra er ekki óskað. Orsökin getur verið vaxandi aldur eða þá hormónaójafnvægi. Margir plokka þessi hár, raka eða vaxa, sem getur oft ert húðina ásamt því að árangurinn er afar...