ljósabekkir Tag

Hættan er ljós

Bárður Sigurgeirsson dr.med Á hverju ári standa Geislavarnir ríkisins, Krabbameinsfélagið, Landlæknisembættið og Félag íslenskra húðlækna fyrir fræðslu til að minna á skaðsemi ljósabekkja, en hver eru hin skaðlegu áhrif ljósabekkjanna? Árið 1992 gaf Alþjóða krabbameinsrannsóknarstofnunin út yfirlýsingu þar sem fram kom að nægar vísindalegar upplýsingar lægju fyrir...

Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum

Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum Elín Anna Helgadóttir1), Bárður Sigurgeirsson1,2), Jón Hjaltalín Ólafsson1,2), Vilhjálmur Rafnsson3) 1) Læknadeild Háskóla Íslands, 2) Húðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss, 3) Rannsóknarstofu í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands.ÚtdrátturInngangur:  Undanfarin ár hefur tíðni sortuæxla aukist jafnt og þétt meðal hvíta kynstofnsins um allan heim.  Hér á landi hefur...

Sortuæxli og frumubreytingar

Greining birtist í Læknablaðinu 7./8. tbl. 86 árg. 2000 Greining á blettum (naevus) í húð hefur lengi vafist fyrir læknum og ekki að ástæðulausu. Þótt til séu reglur um hvaða bletti sé eðlilegt að fjarlægja eru frávikin mikil og ekki óalgengt að niðurstöður vefjagreiningar komi lækninum...

Sólbrún fermingarbörn

Nokkuð algengt hefur verið að fermingarbörn hafa farið í ljósabekki til að verða brún. Þessi brúni húðlitur hefur verið tengdur útiveru og hreysti en er í raun merki um óholla athöfn sem ljósabekkjanotkun er. Sem betur fer eru tímarnir að breytast og æ færri fermingarbörn...